Hugleiðing í tilefni af Evrópudegi sjúkraliða þann 26. nóvember s.l.

Hugleiðing í tilefni af Evrópudegi sjúkraliða þann 26. nóvember s.l.

Hver er mín upplifun af starfinu mínu?!

Mig minnir að ég hafi verið um 18-19 ára þegar ég ákvað að ég vildi vinna í heilbrigðisgeiranum, byrjaði að leysa af sem ófaglærð starfsstúlka sumrin 1978 og 1979 og síðan lá leiðin í Fjölbrautaskólann á Akranesi þar sem ég tók allt mitt bóklega nám og vann síðan verknámið mitt allt á Sjúkrahúsi Akraness og útskrifaðist síðan sem sjúkraliði í mars 1982. 

Sjá grein í heild sinni