Kjara- og stofnanasamningar SLFÍ

Sjúkraliðafélag Íslands gerir kjarasamninga fyrir félagsmenn sína við eftirfarandi launagreiðendur, þ.e. við ríkið, Samband íslenskra sveitarfélaga, Reykjavíkurborg og Samtök fyrirtækja í velferðaþjónustu. Einnig gerir félagið samninga við smærri stofnanir og þjónustuaðila.

Til baka