Kjara- og stofnanasamningur við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu

Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) gera samninga fyrir fyrirtæki sem eru ekki ríkisfyrirtæki en starfa við velferðarþjónustu samkvæmt þjónustusamningi eða öðrum tengdum greiðslum frá ríkinu. Kjarasamningur SLFÍ við SFV vegna eftirfarandi aðildarfélaga:

Alzheimersamtökin, Dalbær, Eir, Fellsendi, Grundarheimilin, Hamrar, Heilsuvernd hjúkrunarheimili, Hornbrekka, Hrafnista, Lundur, MS setrið, Múlabær/Hlíðabær, Reykjalundur, S.Á.Á., Sjálfsbjargarheimilið, Skjól, Sóltún (Öldungur, Sóltún öldrunarþjónusta), Sólvangur og Vigdísarholt (Seltjörn, Skjólgarður, Sunnuhlíð).

Kjarasamningur SLFÍ við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu, gildir frá 1. apríl 2023

Launatafla

Launatafla ríkið gildir frá 1. apríl 2023

Stofnanasamningar við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV):

Stofnanasamningur SLFÍ og Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu, gildir frá 1. október 2022

Til baka