Kjara- og stofnanasamningar

Sjúkraliðafélag Íslands gerir kjarasamninga fyrir félagsmenn sína við eftirfarandi launagreiðendur, þ.e. við ríkissjóð, Samband íslenskra sveitarfélaga, Reykjavíkurborg og Samtök fyrirtækja í velferðaþjónustu. Einnig gerir félagið samninga við smærri stofnanir og þjónustuaðila.

Kjarasamningur við ríkið:

Launatafla

Stofnanasamningar við stofnanir ríkisins:

Kjarasamningur við Reykjavíkurborg:   

Launatafla

Kjarasamningur við Samband íslenskra sveitarfélaga:

Launatafla

Kjarasamningur við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu:

Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) gera samninga fyrir fyrirtæki sem starfa við velferðarþjónustu samkvæmt þjónustusamningi eða öðrum tengdum greiðslum frá ríkinu. Þau eru: Alzheimersamtökin, Dalbær, Eir, Skjól og Hamrar, Fellsendi, Grundarheimilin (Grund, Ás og Mörk), Heilsustofnun NLFÍ, Heilsuvernd hjúkrunarheimili, Heilsuvernd Vífilsstaðir, Hornbrekka, Hrafnista, Kjarkur endurhæfing, Lundur, MS Setrið, Múlabær/Hlíðabær, Reykjalundur endurhæfing, S.Á.Á., Sóltún (Öldungur), Sólvangur (Sóltún öldrunarþjónusta), og Vigdísarholt (Seltjörn, Skjólgarður, Sunnuhlíð).

Launatafla

Stofnanasamningar við sjálfseignastofnanir:

Hér má nálgast eldri kjara- og stofnanasamninga.

Til baka