Fréttir

Umsóknir í Styrktarsjóð BSRB fyrir árið 2020

27 nóv. 2020

Umsóknir fyrir árið 2020 í Styrktarsjóð BSRB þurfa að berast í síðasta lagi 17. desember til að hægt sé að afgreiða þær fyrir áramótin. Ekki er hægt að ábyrgjast að styrkumsóknir sem berast eftir 17. desember fáist afgreiddar.

 

Til baka