Fréttir

Sumarferð lífeyrisdeildar aflýst

15 apr. 2020

Vegna COVID-19 hefur áður auglýstri sumarferð Lífeyrisdeildar SLFÍ um „gullna hringinn“, sem fara átti þann 10. júní, verið aflýst.

Til baka