Fréttir

Kjaraviðræður undirbúnar

12 feb. 2019

Formlegur undirbúningu fyrir komandi kjaraviðræður er hafinn.
Félagsstjórn og trúnaðarmannaráð Sjúkraliðafélags Íslands fundar þessa dagana um helstu áherslumál félagsins.

Stytting vinnuvikunnar verður sett á oddinn og að grunnlaun séu í takt við menntun, ábyrgð og álag og lögð verður áherslu á að kynbundin launamunur verði upprættur.

Til baka