Verkalýðsdagurinn
20 nóv. 2019
einnig kallaður hátíðisdagur verkamanna og baráttudagur verkalýðsins. Löggiltur frídagur á Íslandi síðan 1966. Dagsetning verkalýðsdagsins á uppruna sinn í samþykkt alþjóðaþings sósíalista árið 1889, sem valdi deginum heitið „alþjóðlegur verkalýðsdagur“.