Fréttir

Auglýst eftir framboði til formanns Suðurlandsdeildar

7 okt. 2019

Aðalfundur Suðurlandsdeildar SLFI verður haldin um miðjan nóvember 2019. Nánar auglýst síðar.

Auglýst er eftir framboði til formanns Suðurlandsdeildar.
Sitjandi formaður gefur kost á sér áfram, mótframboð þarf að berast fyrir 15. nóvember 2019.

Framboð skal berast til formanns kjörstjórnar, Þóru Bjarneyjar Jónsdóttur á netfangið torabjarney@gmail.com

Fyrir hönd stjórnar:

Helga S. Sveinsdóttir
Formaður Suðurlandsdeildar

Til baka