Fréttir

Vorverk í Sjúkraliðalundi

30 maí. 2011

Nú er komið að okkar árlegu ferð í

 

Lundinn okkar. Við ætlum að mæta 7.júní kl:16:00 og

hreinsa, bera á og vökva.  Grillaðar pulsur, öl, nammi og

glaðningur fyrir börnin. Þeir sem geta mæta með garðáhöld og

gott ef allir mæta með vatn í 2ja lítra gosflöskum. Takið

endilega fjölskyldu og vini með J

 

Sjáumst í Lundinum.

Sumarkveðja. Stjórnin.

 

 

 

Til baka