Fréttir

Vinnandi vegur – nýtt átak fyrir atvinnuleitendur og atvinnurekendur

21 feb. 2012


Vinnandi vegur.Vinnandi vegur er sameiginlegt átak samtaka atvinnurekenda, sveitarfélaga, stéttarfélaga og ríkisins. Með átakingu gefst atvinnurekendum kostur á styrk með ráðningu nýrra starfsmanna úr hópi atvinnuleitenda. Átakið beinir sjónum sérstaklega að einstaklingum sem hafa verið án vinnu lengur en 12 mánuði. Sjá nánar

Til baka