Fréttir

Verkfall hafið

22 maí. 2014

Sjúkraliðar að störfum

Ágætu félagsmenn. 

Ljóst er að verkfall gegn SFV hefst núna kl. 8. Mikilvægt er að allir félagsmenn mæti á fund á Grettisgötu 89 nú á eftir kl. 09. Þar munum við fara yfir verkfallsvörslu dagsins og ræða framhaldið.

Þrátt fyrir að að verkfall hefjist þá munum við halda áfram viðræðum fram eftir morgni. Okkar von er sú að það muni skila árangri.

Til baka