Fréttir

Velheppnuð vorferð Eftirlaunadeildar SLFÍ

8 jún. 2012

alt

Eftirlaunadeild Sjúkraliðafélags Íslands fór í sína árlegu vorferð 6. júní sl.

70. sjúkraliðar fóru í velheppnaða vorferð deildarinnar um Snæfellsnesið. Stoppað var við  Ölkeldu, boðað var nesti  á Lýsuhóli, keyrt var yfir Fróðárheiði til Stykkishólms þar sem Norska húsið var skoðað og ferðinni síðan lokið með kvöldverði á hótelinu í Stykkishólmi. 

Til baka