Fréttir

Útför Guðrúnar J. Halldórsdóttur

16 maí. 2012

alt

Útför Guðrúnar J. Halldórsdóttur, skólastjóra námsflokka Reykjavíkur fer fram í Hallgrímskirkju í dag miðvikudaginn 16. maí kl. 13:00

Guðrún var heiðruð á 40 ára afmælishátíð Sjúkraliðafélags Íslands fyrir störf sín í þágu stéttarinnar 

Hér má nálgast minningargrein Kristínar Á. Guðmundsdóttur, formanns SLFÍ um Guðrúnu sem birtist í Morgunblaðinu 

Til baka