Fréttir

Úrslit í Íslandsmeistaramóti sjúkraliðanema

10 mar. 2012

alt

Íslandsmeistararnir Jórunn Sóley og Unnur

 

Eins fram hefur komið tók Sjúkraliðafélag Íslands í fyrstaskipti þátt í Íslandsmeistaramóti Iðn og verkstétta í ár. 

Fjögur lið tóku þátt frá þremur sjúkraliðabrautum, þ.e. eitt lið frá Verkmenntaskólanum á Akureyri Tvö líð frá Fjölbrautarskólanum við Ármúla og eitt lið frá Fjölbrautarskólanum í Breiðholti.  Keppt var í tveimur verkefnum hjúkrun sjúklings á bráðadeild og hjúkrun sjúklings á skuðrdeild.

Úrslit voru gerð kunn síðdegis í dag og fóru svo að lið Fjölbrautarskólans í Breiðholti bar sigur úr bítum  

Til baka