Fréttir

Uppselt er í afmælisferð Reykjavíkurdeildar

6 sep. 2011

Reykjavíkurdeild félagsins auglýsti ferð í tengslum við 20 ára afmæli deildarinnar og verður hún 16. september nk.

 

Gríðaleg eftirspurn hefur verið í ferðina. Ánægjulegt hve þáttakan er góð og er löngu orðið uppselt í hana.

 

Til baka