Fréttir

Undirritun stofnanasamnings á HSS

26 jún. 2013

mynd Suðurnes copy

Stjórnendur Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja og trúnaðarmenn sjúkraliða á stofnuninni hafa

undirritað uppfærðan stofnanasamning sem greitt verður eftir um næstu mánaðamót og er 

afturvirkur frá 1. mars 2013.

 

Launahækkunin er vegna jafnlaunaátaks fráfarandi ríkisstjórnar.

Til baka