Fréttir

Trúnaðarmannanám um allt land á næstu mánuðum

9 feb. 2012


Félagsmálaskóli Alþýðu
Félagsmálaskóli Alþýðu minnir á að á næstu misserum verður farið um landið til að kenna trúnaðarmannanámskeið.
Dagana 20.-22. febrúar er komið að Norðurlandi vestra en kennt verður að Löngumýri. Um er að ræða þrep 1 úr námsskránni, Trúnaðarmannanámskeið I. 

Félagmálaskóli fer svo áfram um landið á næstunni og kennt verður á eftirfarandi stöðum:

5. mars – 7. mars                  Norðurland eystra – Lionssalurinn Skipagötu 14

12. mars – 14. mars              Vestfirðir – Stjórnsýsluhúsið

19. mars – 21. mars              Vesturland  -Sæunnargötu 2a, Borgarnesi

23. apríl – 25. apríl                Vestmannaeyjar – Strandvegi 50

6. maí – 9. maí                       Reykjavík – Sætúni 1

Skráning þarf að hafa borist 10 dögum fyrir áætlaðan námskeiðsdag á heimasíðu skólanshttps://www.felagsmalaskoli.is/ .  Nánari upplýsingar má fá hjá Sigurlaugu Gröndal í síma            535-5630       eða með því að senda tölvupóst, á netfangið  Til baka