Fréttir

Til félagsmanna SLFÍ, vegna mikillar eftirspurnar:

27 okt. 2011

alt

Lyfjahvarfafræði – auka námskeið

Einnig í boði í fjarkennslu

Markmið: Að þátttakendur námskeiðsins skilji hvað verður um lyf í líkamanum, allt frá inntöku þess til útskilnaðar. Að þátttakendur geti nýtt sér upplýsingar um lyf sem koma fram í lyfjatextum og kunni skil á þeim hugtökum sem þar eru notuð.

Lýsing: Fjallað verður um afdrif lyfja í mannsklíkamanum, þ.e. hvað líkaminn gerir við lyfið. Þá er aðallega átt við frásog lyfja, dreifinguþeirra um líkamann og útskilnað. Einnig verður farið í verkunarmáta lyfja, skömmtun, meðferðarfylgni, aukaverkanir og milliverkanir lyfja.

Tími: 16., 17., 23. og 24. Nóv kl. 17-21

Skráning hér

 

Til baka