Fréttir

Stök námskeið á sviði erfðatækni

18 okt. 2012

alt


Erfðatækni, umhverfi og samfélag 

Í samstarfi við Háskóla Íslands, Háskólann á Akureyri og Matvælastofnun

 

Stök námskeið á sviði erfðatækni sem henta þeim sem vilja efla og dýpka þekkingu sína á erfðatækni á einn eða annan máta. Námskeiðin geta t.a.m. nýst vel þeim sem vinna við fjölmiðla, almenningsfræðslu, kennurum á mismunandi skólastigum, starfsfólki í

heilbrigðisgeiranum, þeim sem vinna við landbúnað sem og þeim sem vinna við lyfja – og matvælaframleiðslu.

 

Til baka