Fréttir

Stjórn Evrópusambands sjúkraliða (EPN) ferðast um Vestmannaeyjar

16 sep. 2011

Stjórn Evrópusambands sjúkraliða (EPN) sem hefur verið stödd hér á landi frá því á fimtudag fór til Vestmannaeyja. Tekið var á móti þeim á sjúkrahúsinum og þeim sýnd aðstaðan þar ásamt því að vera boðið í hádegismat. Einnig var farið vítt og breytt um eyjuna undir leiðsögn Páls Zóphóníassonar, fyrverandi bæjastjóra Vestmannaeyjabæjar.

alt

Til baka