Fréttir

Staðan í kjarasamnings viðræðum

22 maí. 2014

Samninganefndir félaganna sitja enn í húsakynnum ríkissáttasemjara nú kl. 05:30 að morgni fimmtudagsíns 22. maí.

Sjúkraliðar eru beðnir um að fylgjast með á facebooksíðunni Verkfall felagsmanna SLFÍ og SFR

Til baka