Skilaboð frá kjaramálanefnd
25 nóv. 2021
Breyting á launatöflu og launahækkanir um áramótin 2021 – 2022 hjá sjúkraliðum sem starfa hjá ríkinu og Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV)
- Núgildandi launatafla er með um 4,2% launamun á milli launaflokka og 2,5% á milli þrepa
- Launaflokkar eru lóðrétt í töflu
- Launaþrep eru lárétt í töflu og eru 8 og verða það einnig í nýju launatöflunni.
- Um áramótin verður um 2,1% á milli launaflokka og verða þeir 41, en voru 21 í fyrri launatöflum.
- Um áramótin hækka laun um 25.000 kr. í launaflokkum 1 – 25, og um 17.250 kr. í launaflokkum 25 – 41.
- Til þess að finna réttan stað í nýju töflunni er launaflokkurinn í gömlu töflunni margfaldaður með 2 og mínus 1.
- Dæmi = launaflokkur 11 – 0 x 2 = Launaflokkur 22 – 0 mínus 1 = 21 – 0.
- Launaflokkur 11 – 0 í launatöflu 2021 = 454.653 kr.
- Launaflokkur 21 – 0 í launatöflu 2022 = 479.653 kr, þ.e. 25.000 kr. hækkun sem tekur gildi um áramót.
- Dæmi = launaflokkur 11 – 0 x 2 = Launaflokkur 22 – 0 mínus 1 = 21 – 0.