Fréttir

Sjúkraliðafélag Íslands, SFR og Landssamband lögreglumanna vísa kjaradeilu til ríkissáttasemjara

2 jún. 2015

 medium Formenn Snorri Magnússon Árni Stefán Jónsson og Kristín Á Guðmundsdóttir Copy 2143685084 afrit

Sjúkraliðafélag Íslands, Stéttarfélag í almannaþjónustu (SFR) og Landssamband lögreglumanna vísuðu kjaradeilu félaganna til ríkissáttasemjara í dag. 

Félögin hafa átt um 9 sameiginlega samningafundi með samninganefnd ríkisins og telja nú fullreynt að samningar náist án aðkomu ríkissáttasemjara. 

Til baka