Fréttir

SAMSTAÐA ER AFL SEM EKKERT FÆR STAÐIST

9 sep. 2015

11947920 10153600298259869 7747947739189139429 o

 

Sjúkraliðar á Landspítala við Hringbraut taka undir slagorð stéttarinnar „SAMSTAÐA ER AFL SEM EKKERT FÆR STAÐIST“

Á fundi formans og framkvæmdastjóra með sjúkraliðum Landspítala við Hringbraut var farið yfir stöðuna í kjaraviðræðum stéttarinnar við samninganefnd ríkisins. 

Í ljós kom mikil einurð félagsmannanna að standa við bakið á samninganefnd félagsins 

Til baka