Fréttir

Reykjavíkurdeild

22 júl. 2011

Innan Sjúkraliðafélags Íslands er heimilt að starfandi séu sjálfstæðar svæðisdeildir sem skiptast að meginreglu eftir kjördæmum, eins og þau voru skipulögð samkvæmt landslögum fram til 16. maí 2000.

Svæðisdeild Reykjavíkur og nágrennis nær yfir Gullbringu- og Kjósarsýslu, Bessastaðahrepp, Garðabæ, Hafnarfjörð og Kópavog,

Til baka