Fréttir

Ráðstefna um sýkingarvarnir á sjúkrahúsum

25 sep. 2013

Sæl 

Ég vil vekja athygli á ráðstefnu um sýkingavarnir á sjúkrahúsum sem verður haldin 1.nóvember á Hótel Natura. Markhópur ráðstefnunnar er starfsfólk á hjúkrunarheimilum og sjúkrahúsum. 

Meðfylgjandi er slóð á ytri vef LSH þar sem dagskrá ráðstefnunnar finnst og skráning fer fram.
 

https://www.landspitali.is/?pageid=5870&ItemId=44849f2c-be0a-11e2-a3c5-005056be0005 

Með bestu kveðjum,

Ásdís Elfarsdóttir Jelle, B.Sc., MPH 
Hjúkrunarfræðingur
Gæða og sýkingavarnadeild LSH
Eiríksgata 29
101 Reykjavík
s: 543-1411 og 824-5385
https://www.landspitali.is/disclaimer
asdiself@landspitali.is“ target=“_blank“ style=“color:rgb(17, 85, 204)“>mailto:asdiself@landspitali.is

Til baka