Fréttir

ORÐSENDING TIL ALLRA SJÚKRALIÐA Á NORÐURLANDI

12 sep. 2015

 

Fundað var með sjukraliðum a Dalvik

Sjúkraliðafélag Íslands, efnir til baráttu- og kynningarfundar mánudaginn 14. september, kl. 15.00 á Sjúkrahúsinu Húsavík kl. 14:00 á sjúkrahúsinu á Akureyri, kennslustofunni á 2.hæð. kl.15:00
Ekkert hefur þokast í samningsátt í viðræðum stéttarfélaganna við samninganefnd ríkisins og eftir síðasta fund sá ríkissáttasemjari ekki ástæðu til að boða til nýs fundar. Í ljósi þessarar erfiðu stöðu var ákveðið að halda BARÁTTUFUND, þ.s. farið verður yfir stöðuna og baráttuandinn efldur.
Það eru ALLIR sjúkraliðar hvattir til að mæta, því að á meðan ekki nást samningar við ríkið, semja aðrir samningsaðilar ekki við félögin.

Endilega látið þetta berast.
 

Til baka