Fréttir

Nýgerðir kjarasamningar samþykktir

13 apr. 2023

Nýgerðir skammtímasamningar Sjúkraliðafélags Íslands við ríki og Reykjavíkurborg voru samþykktir með yfirgnæfandi meirihluta greiddra atkvæða. Samningarnir gilda frá 1. apríl 2023 til 31. mars 2024.

Til baka