Fréttir

Námsstefna um verkjameðferð Meðferð – Árangur

7 feb. 2012

alt

Dagana 16. og 17. mars 2012 mun verkjasvið Reykjalundar halda námsstefnu um verkjameðferð. Námsstefnan verður haldin á Reykjalundi. Fyrri daginn verður farið í nokkur grundvallaratriði í verkjameðferð með áherslu á þverfaglega teymisvinnu. Seinni daginn verða síðan vinnusmiðjur þar sem þátttakendum gefst tækifæri á að dýpka skilning sinn og færni í meðferð þrálátra verkja.


Sjá dagskrá 

Til baka