Fréttir

Námsstefna um verkjameðferð Mælitæki – Meðferð – Árangur

19 des. 2011


alt

Dagana 16. og 17. mars verður haldin námsstefna um verkjameðferð á Reykjalundi.

 

Fyrri daginn verður farið í nokkur grundvallaratriði í verkjameðferð, fjallað um líkamlega, sálræna og félagslega þætti og þverfaglega nálgun.

Auk þess verður sagt frá niðurstöðum rannsóknar þar sem yfir 100 sjúklingum verkjasviðs var fylgt eftir í 3 ár. 

 

Sjá nánar 

Til baka