Fréttir

Nám í fötlunarfræðum – spennandi valkostur

6 okt. 2016

 

Nám í fötlunarfræðum – spennandi valkostur 
Opið er fyrir umsóknir í meistaranám í fötlunarfræði til og með 15. október 2016
 

MA nám í fötlunarfræði (120 einingar)
 
MA nám í fötlunarfræði með áherslu á opinbera stjórnsýslu (120 einingar)
 
MA nám í fötlunarfræði með áherslu á margbreytileika (120 einingar)
 

Nánari upplýsingar um námið veitir Snæfríður Þóra Egilson formaður námsbrautar sne@hi.is sími:5254264 og Ásdís Magnúsdóttir verkefnastjóri á skrifstofu félags og mannvísindadeildar Háskóla Íslands am@hi.is sími: 5255497
 
https://www.hi.is/felags_og_mannvisindadeild/fotlunarfraedi 

Til baka