Fréttir

Leiga á sal SLFÍ að Grensásvegi 16

12 nóv. 2014

 

Salur 1

Opnað verður fyrir leigu á nýjum sal Sjúkraliðafélags Íslands að Grensásvegi 16, þann 13. nóvember kl. 14.00. 

Farið er inn á heimasíðu SLFÍ og undir flipanum „Félagsaðstaða“ kemur fram hvort salurinn er laus eða í útleigu. Ef salurinn er laus þá er send inn pöntun, sem starfsmaður á skrifstofu SLFÍ afgreiðir um leið og hún berst.  Fyrstur pantar fær leigt. Opið verður út árið 2015.


Sjá nánar

Til baka