Fréttir

Kynning á kjarasamningi Sjúkraliðafélags Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga

31 okt. 2014

Kæru sjúkraliðar

Kynning á og kosning um nýgerðan kjarasamningi félagsins við samninganefnd sveitarfélaga fer nú fram á heimasíðu Sjúkraliðafélags Íslands. Farið er inn á „mín síða“ með félagsnúmeri hvers og eins.

Athugið að hægt er að fara inn og skoða upplýsingarnar án þess að kjósa og fara síðan aftur inn og kjósa eða kynna sér samninginn betur.


Sjá nánar

Til baka