Fréttir

Kosið um kjarasamning SLFÍ við Reykjavíkurborg

1 sep. 2011

Kosið verður um kjarasamning SLFÍ við Reykjavíkurborg strax eftir kynningu á fundinum í dag. á Grettisgötu 89.
 

Einnig verður kjörstofa opin á skrifstofu félagsins Grensásvegi 16, milli kl. 14:00 og 16:30, föstudaginn 2. september.
 

Sjúkraliðar eru hvattir til að mæta á fundinn og kjósa um samninginn.
 

Með atkvæði sínu sýna sjúkraliðar í verki að þeir fylgist vel með í félaginu.

Til baka