Fréttir

Könnun á veikindum og örorku meðal sjúkraliða

3 feb. 2017

FullSizeRender 5
 
Sjúkraliðafélag Íslands vill koma á framfæri þakklæti til allra sem þátt tóku í könnun sem sett var í gang á heimasíðu félagsins í desember sl. 
1.670 sjúkraliðar svöruðu og er hægt að segja að um algjört met sé að ræða. Könnunin verður opin fram yfir helgina inni á heimasíðunni. 
Könnunin mun nýtast félaginu vel í vinnu þess við að sýna fram á afkomu sjúkraliða, Veikindi  þeirra með tilliti til undirmönnunar ofl.
 
Niðurstöður frá spurningu 4 sýnir fram á að svörunin var jöfn allstaðar að af landinu.   
 
Búseta? Settu inn fyrsta staf í þínu póstnúmeri
Svar Talið Prósent
1 (1) 525 31.44%
2 (2) 469 28.08%
3 (3) 123 7.37%
4 (4) 33 1.98%
5 (5) 86 5.15%
6 (6) 207 12.40%
7 (7) 80 4.79%
8 (8) 109 6.53%
9 (9) 38 2.28%

Til baka