Fréttir

Kjarasamningur SLFÍ við Reykjavíkurborg samþykktur

5 sep. 2011

Kjarasamningur við Reykjavíkurborg var samþykktur.
 

Á kjörskrá voru 112
 

Atkvæði greiddu 34 eða 30,1%
 

Já sögðu 33 eða 97,1%
 

Nei sagði 1 eða 2,9%
 

Auðir eða ógildir voru 0 eða 0%

 

Til baka