Fréttir

Kjarasamningur í höfn

22 maí. 2014

WP 20140522 11 15 51 Pro

 

Skrifað var undir kjarasamning milli Sjúkraliðafélags Íslands og SFR- stéttarfélags í almannaþjónustu við Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu.

Samningurinn er í anda þeirra samninga sem gerðir hafa verið við aðra samningsaðila.  Verkfallinu er aflýst á meðan samningar eru kynntir og kosið verður um þá á næstu dögum. Með samningi þessum eru starfsmenn SFV orðnir jafnfætis starfsmönnum hjá ríkinu hvað varðar réttindi og kjör.

Til baka