Fréttir

Íslandsmeistaramóti lauk laugardaginn 18. mars.

20 mar. 2017

Islandsmeistarar 2017

Íslandsmeistarar í hjúkrun varð lið VMA .

Hér eru þær Bergrós Vala Marteinsdóttir og Amelía Ósk Hjálmarsdóttir ásamt kennara sínum og þjálfara, Maríu Albínu Tryggvadóttur, sem einnig er sviðstjóri sjúkraliðabrautar VMA

Sjúkraliðafélag Íslands óskar vinningshöfum til hamingju með titilinn

Félagið vill koma á framfæri þakklæti sínu til allra liðanna og einnig allra þeirra sem unnu óeigingjarnt undirbúningsstarf og stóðu vaktina meðan á keppninni stóð. 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Til baka