Fréttir

Hátíðarkveðja frá starfsfólki SLFÍ

20 des. 2021

Starfsfólk Sjúkraliðafélags Íslands óskar þér og þínum gleðiríkrar jólahátíðar og farsældar á komandi ári.
Kærar þakkir fyrir samstarfið og ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða.

Vegna fjölgunar greindra smita af COVID-19 síðustu daga hefur verið ákveðið að loka fyrir heimsóknir á skrifstofu félagsins nema fyrir brýnustu erindi. Félagsmönnum er bent á að nýta sér rafræna þjónustuþætti sem finna má á heimasíðu félagsins: https://www.slfi.is/, nota ,,mínar síður“, hringja í síma 553 9493 og 553 9494, og sendi tölvupóst á slfi@slfi.is.

Skrifstofa félagsins verður lokuð frá og með fimmtudeginum 23. desember til og með 2. janúar 2022.

Til baka