Fréttir

Hálendisferð 21. til 26. júlí 2021

25 mar. 2021

Farin verður gönguferð um miðhálendið dagana 21. til 26. júlí 2021. Gengið verður um Laugafell, Hofsjökul, Gæsavatnaleið, Öskju, Herðubreiðarlindir, Kverkfjöll og Hvannalindir.

Opnað verður fyrir bókanir í hálendisferð Sjúkraliðafélags Íslands þann 27. apríl klukkan 13.00. Tekið verður við bókunum í síma 553-9493 og 553-9494.

Nánari upplýsingar um ferðina er að finna á bls. 19 í Orlofsblaðinu.

Til baka