Fréttir

Hagfræðingur BSRB á Rúv: Barnabætur hafa rýrnað um 20%

19 des. 2011



Hilmar Ögmundssson í viðtali við fréttastofu Rúv

 

 

 

 

 

 

 

 

Barnabætur hafa rýrnað um tuttugu prósent miðað við verðlag síðustu þriggja ára samkvæmt því sem að Hilmar Ögmundsson, hagfræðingur BSRB, hefur reiknað út.

Hann fjallaði ítarlega um málið í fréttum Rúv í gærkvöldi þar sem m.a. kom fram að lágmarkslaun hafa hækkað á síðustu árum en ekki frítekjumark vegna barnabóta og því hafi bætur til foreldra á lágmarsklaunum farið minnkandi. Sjá nánar

https://www.bsrb.is/um-bsrb/frettir/nr/2074/

Til baka