Fréttir

Greiðslur úr Verkfallssjóði SLFÍ til sjúkraliða sem starfa hjá fyrirtækjum og stofnunum innan Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu

20 jún. 2014

P5122346

Greiðslur úr Verkfallssjóði SLFÍ til sjúkraliða sem starfa hjá fyrirtækjum og stofnunum innan Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu: Ás Hveragerði, Dalbær, Eir, Grund, Hlévangur, HNLFÍ, Hornbrekka, Hrafnista Reykjavík, Hrafnista Hafnarfirði, Hrafnista í Kópavogi, Hrafnista Reykjanesi, Kumbaravogur, Lundur, Mörk, SÁÁ, Sjálfsbjargarheimilið, Skjól, Skógarbær, Sóltún og Sunnuhlíð.

 

Stefnt er að því að greiðslur til sjúkraliða hefjist um n.k. mánaðamót (júní/júlí), en ekki verður lokað fyrir greiðslur eftir það, þó að upplýsingar hafi ekki borist í tæka tíð. 

 

Sjá nánar

Til baka