Fréttir

Gönguferð á Spáni 2015

7 nóv. 2014


Sjúkraliðafélag Íslands býður upp á skemmti- og gönguferð í fjallendi Axrquia í Andalúsíu, 40 mín. akstur frá Malaga á Spáni.
Flogið til London snemma morguns 1. maí og áfram til Malaga sama dag.
Gist á hóteli í þorpinu Competa í 8 nætur, í tveggja manna herbergjum með morgunmat.

Flogið til London að morgni 9. maí og áfram til Íslands.

 

Sjá dagskrá

Til baka