Fréttir

Fundað með sjúkraliðum á leið í Kerlingafjöll

10 sep. 2015

 

11999546 982093745188418 7935635440004370728 o

 

Formaður og framkvæmdastjóri SLFÍ þau, Kristín Á. Guðmundsdóttir og Gunnar Örn Gunnarsson, funduðu með 100 sjúkraliðum sem voru á leið í Kerlingafjöll kl. 08:30 í morgun. 

Þau notuðu tækifærið og fóru yfir stöðuna í kjaramálum Sjúkraliðafélags Íslands, SFR og LL í samningamálum við samninganefnd ríkisins, áður en lagt var af stað.

Mikill baráttuhugur myndaðist meðal ferðafélaganna um að standa þétt að baki samninganefnd félagsins. 

Til baka