Fréttir

Fræðslufundur vegna starfsloka 23. september 2014

3 sep. 2014

 

logo BSRB

Fræðslufundur vegna starfsloka

 

Fundurinn verður þriðjudaginn 23. september 2014 kl. 13:30-16:30 í húsnæði BSRB Grettisgötu 89, 1. hæð. Á fundinn mæta fulltrúar frá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins og Lífeyrissjóði starfsmanna sveitarfélaga auk fulltrúa frá Tryggingastofnun. Nánari dagskrá auglýst síðar.

Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum aðildarfélaga innan BSRB sem eru að nálgast starfslok eða eru nýlega hættir störfum.

 

Skráning á netfangið: johanna@bsrb.is og í síma 525 8306

Til baka