Fréttir

Fræðslufundur vegna starfsloka

13 feb. 2017

 

Hus BSRB Grettisgata 793


Fundurinn verður mánudaginn 6. mars kl. 13:00-16:30 í húsnæði BSRB Grettisgötu 89, 1. hæð. Fundurinn er opinn öllum félagsmönnum aðildarfélaga innan BSRB sem eru að nálgast starfslok eða eru nýlega hættir störfum.

Skráning á netfangið: johanna@bsrb.is og í síma 525 8306 fyrir 1. mars.

Dagskrá:

13:00  Bjarni Karlsson prestur og MA í siðfræði fjallar um efnið: Seinni hálfleikur – farsæld eða vansæld. Hvað ræður niðurstöðunni?

13:45  Ásta Arnardóttir sérfræðingur-Tryggingastofnun – Lífeyrisþegar og almannatryggingar

14:30  Kaffihlé

15:00  Ágústa H. Gísladóttir forstöðumaður réttindamála hjá LSR og Þórdís H. Yngvadóttir sérfræðingur hjá Brú lífeyrissjóði-Lífeyrismál

16:30  Fundarlok

Til baka