Fréttir

Forystufræðsla BSRB

13 sep. 2011

BSRB minnir aftur á Forystufræðslu Bandalagsins í samvinnu fræðslusetrið Starfsmennt sem hefst í næsta mánuði en skráning í námskeiðið er þegar hafin. Markmið námsins er að efla þekkingu og fagmennsku þátttakenda en áhersla er lögð á lýðræðisleg virkni, upplýsingamiðlun og liðsheild. Ætlunin er að styrkja almenna starfs- og stjórnendahæfni til að geta mætt fjölbreyttum verkefnum og nýjum áherslum í þjónustu við félagsmenn.

Sjá nánarhttps://www.bsrb.is/um-bsrb/frettir/nr/2007/

alt

Til baka