Fréttir

Formaður BSRB skrifar grein í Fréttablaðið í dag

10 nóv. 2011

alt

Elín Björg Jónsdóttir formaður BSRB skrifar grein í Fréttablaðið í dag undir yfirskriftinni „Félagsleg samheldni skilar meiru en einstaklingshyggja“. Hún fer m.a. yfir velferðarkerfið og skatta með hliðsjón af því sem Torben M. Andersen sagði í erindi sínu , en hann var sérstakur gestur á aðalfundi BSRB.

Útgjöld til heilbrigðismála er önnur grundvallarforsenda hagvaxtar því ef heilsa fólks er góð gerir það því kleift að vinna meira og skila betur til samfélagsins. Umönnun aldraðra og barna skiptir líka sköpum í þessu samhengi og veitir fleirum möguleika á að vinna og leggja þannig til samfélagsins, segir í greininni en hana má nálgast í heild sinni hér.

Til baka