Fréttir

Flutningur orlofs milli orlofsára

28 feb. 2024

Samkvæmt orlofslögum er flutningur orlofs milli orlofsára óheimill og í kjarasamningum er ákvæði sem kveður á um ákveðna fyrningu orlofs.

Útbúið hefur verið sérstak eyðublað fyrir starfsmenn ríkis og Reykjavíkurborgar um beiðni um flutningi orlofs milli orlofsára, eyðublaðið má nálgast hér Samkomulag um flutning orlofs milli orlofsára.

Áríðandi er að sjúkraliðar sem eiga uppsafnað eldra orlof geri sem fyrst samkomulag við sinn yfirmann um flutning á uppsöfnuðu orlofi milli orlofsára, að öðrum kosti mun það fyrnast þann 30. apríl.

Ganga þarf frá samkomulagi við yfirmann um flutning orlofs milli orlofsára, annast fyrnist eldra orlof 30. apríl

Til baka